Rún er Holistic Health Practitioner, hún starfaði í 14 ár sem græðari og nuddari i San Diego í Kaliforníu og sem aðstoðakennari við Pacific College of Oriental Medicine. Hún lauk einnig diploma í Applied Kinesiology og The Emotion Code ásamt mörgu öðru. Síðan 2013 hefur hún lagt mesta áherslu á andlega vinnu.

Skoðið vefsíðu www.ljosgardur.com til að fá nánari upplýsingar.


Guðrún Guðmundsdóttir er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.