Einar er sérfræðingur í austrænum náttúrulækningum. Hann lauk BA prófi í vedískum vísindum frá Maharishi International University 1986 og 4 ára M.Sci. prófi í nálastungum og kínverskum jurtalækningum frá Pacific College of Oriental Medicine 2001. Einar kenndi klíniskar nálastungur við Pacific College of Oriental Medicine í 11 ár og í RIMAC íþróttamiðstöð University of California í San Diego. Einar hefur einnig lokið diplomat í Applied Kinesiology, OBT (Oriental Body Therapy) og The Emotion Code ásamt mörgu öðru


Einar Gröndal er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.