Kynningaraðilar gefa Upledger Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð. Meðferðin losar um spennu, stýflur og tilfinningabælingar. Losað er um bandvef og himnur í líkamanum. Lögð er áhersla að losa um spennumynstur í heila- og mænuhimnum og við taugarætur, þannig að taugakerfið nái að starfa í afslöppuðu umhverfi. Meðferðin virkar vel við allskyns líkamlegum verkjum og bólgum, höfuðverkjum og svima, einbeitingar  og námsörðuleikum, þunglyndi og kvíða svo eitthvað sé nefnt. En aðal atriðið er að meðferðin styður við tilhneygingu líkamans við að laga sig sjálfur sama hvert vandamálið er. Tveir til þrír meðferðaraðilar munu vinna saman með hvern gest. 


Upledger á Íslandi og CSFÍ er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.