Halla Himintungl er menntaður maganuddari frá Tao Garden í Taílandi.

Undanfarin 6 ár starfar Halla mikið í lúxus heilsulindum víðs vegar um heim sem heilari með áherslu á maganudd, Bowen meðferð, Reiki heilun, Orkustjöðvajöfnun, Dáleiðslu og Stjörnuspekilestur ásamt því að reka fyrirtækið Spiritual Journey sem sérhæfir sig í andlegum námskeiðum og ferðalögum bæði hérlendis og erlendis


Halla Himintungl er þátttakandi í eftirtöldum atburðum

Deila þessum.