Húsasóttir - jarðstraumar og rafsegulsvið – Hvað er til ráða?

Svala Rún Sigurðardóttir
Fyrirlesari
Svala Rún Sigurðardóttir, Ljósmiðlari og jarðstraumaráðgjafi

Húsasóttir - jarðstraumar og rafsegulsvið – Hvað er til ráða?

Heimili okkar er staður þar sem okkur á að líða vel og vera ávallt örugg frá hvers kyns "óvinum". Jarðstraumar og rafsegulmengun eru ósýnilegir "óvinir" okkar. Jarðstraumar og rafsegulmengun eru húsasóttir eins og mygla sem kemur aftan að okkur. Spurningin er hvernig er orkan í svefnherbergi eða í vinnuaðstöðu okkar þar sem við erum að dvelja um 8 klst. á hverjum degi? Höfuðborgarsvæðið er staðsett á stórum jarðsprungum. Hvaða áhrif hefur það á fólk? Erum við svo upptekin af daglegu áreiti að við erum hætt að taka eftir því hvernig okkur raunverulega líður? Það eru til einföld ráð til að laga svefnherbergin og vinnuaðstöðuna til að draga úr neikvæðri orku. Prjónamælingar á að vera þekking inn á hverju heimili á Íslandi.

https://www.facebook.com/Sólstafir-Hjartans-1060812097382939/

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is