Náttúruverur

Alma Hrönn Hrannardóttir
Fyrirlesari
Hrönn Friðriksdóttir, Spámiðlun
Alma Hrönn Hrannardóttir, Verkefnastjóri

Náttúruverur

Allt í kringum okkur eru náttúruverur í mismunandi víddum og hver hópur hefur mismunandi orku og hlutverk. Þær vinna að heilun jarðarinnar, og við getum tengst þeim og unnið með þeim til að bæta okkur og umhverfi okkar. Við munum fjalla um náttúruverur sem við sjáum og eigum samskipti við, svo sem álfa, huldufólk, tröll, blómálfa og fleiri.

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljósmessunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is