Undirmeðvitundin, uppspretta þráhyggju og sjúkdóma

Einar Gröndal, L. Ac.
Fyrirlesari
Einar Gröndal, O.B.T., M.Sci., L.Ac.

Undirmeðvitundin, uppspretta þráhyggju og sjúkdóma

Undirmeðvitundin er allt í lífi okkar sem við erum ekki meðvituð um or er líkaminn okkar hluti af henni. Í dag eru hugtök eins og vöðva minni og frumu minni orðin vel þekkt í líffræði. Líkami okkar man ótrúlegustu hluti eða réttar sagt líkaminn okkar man allt.

Nýlegar rannsóknir benda til þess að um 90 % af starfsemi hugans er ómeðvituð. Á meðal þess sem í undirmeðvitundinni býr eru hugsana- og hegðunarmynstur sem við ráðum venjulega ekkert við. Mörg þessara munstra eru orðsök veikinda og vanlíðanar.

Fyrirlesturinn fjallar um hvernig þessi munstur virka og hvað er hægt að gera til að uppræta og/eða breyta þeim.

www.ljosgardur.com

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is