Aukið frelsi, aukin hamingja

Rósa Richter
Fyrirlesari
Rósa Richter, Sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur

Aukið frelsi, aukin hamingja

Í fyrirlestri sínum mun Rósa fjalla um óæskileg eða skaðleg hegðunarmunstur sem erfitt er að rjúfa. Hún mun deila með okkur niðurstöðum nýlegra rannsókna sem tengja slíka hegðun við áföll og hvaða leiðir og meðferðir bjóðast til að vinna bug á vítahringnum.

Hún mun einnig kenna “englafaðmlagið”, einfalt en öflugt verkfæri til að ná stjórn á erfiðum tilfinningum. 

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is