Smilerinn þú getur öllu breytt

Helga Birgisdóttir
Fyrirlesari
Helga Birgisdóttir, Hjúkrunarfræðingur, meðferðar- og markþjálfi

Smilerinn þú getur öllu breytt

Í fyrirlestrinum er fjallað um hugmyndafræði SMILER sem hjálpar okkur að efla hamingju okkar, vellíðan og gleði. Við erum máttugir skaparar og sköpum veruleika okkar á hverju augnabliki. Líkamleg og andleg vellíðan felst að miklu leiti í samskiptum okkar við sjálfa okkur, aðra, og því að fylgja eftir draumum okkar og þrám… og allt er hægt!

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is