ATH : Meðferðaralilar bjóða upp á 20 mín. prufutíma og þiggja frjáls framlög.

Sat nam Rasayan núvitundarheilun

Friederike Berger
Meðferðaraðili
Friederike Berger, Stofnandi Hugarró

Sat nam Rasayan núvitundarheilun

Sat nam Rasayan heilun er öflug leið til að upplifa meira jafnvægi, skýrari huga og á sama tíma virkjum við sjálfsheilandi krafta líkamans. Þú mætir lífinu af meiri hugarró og yfirvegun.

Öndun/hugleiðsla í anda Kundalini jóga:

Kundalini jóga er öflugt jóga sem hjálpar þér að finna þitt innra sanna sjálf, þinn innsta kjarna aftur. Það er einnig kallað jóga vitundar eða jóga sem vekur sálina. Það hjálpar okkur að tengjast sálinni og okkur. Talið er að Kundalini jóga sé öflugasta og hraðvirkasta form af jóga til að sameina líkama, huga og sál. Lögð er áhersla á öndun (prana), lokur (Bandha) og hugleiðslur. Einnig notum við mikið af möntrum og möntrutónlist í tímum og hugleiðslum.

Með öndunaræfingum náum við að róa hugann, bæta líðan og að takast á við áskorunum af meiri yfirvegun. Minnka kvíða og streitu og upplifa meira hugarró.

https://www.facebook.com/Hugarr%C3%B3-1797123087274576/?ref=aymt_homepage_panel

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is