Sálin og persónuleikinn

Ragnar Viktor Karlsson
Fyrirlesari
Ragnar Viktor Karlsson, Andlegur kennari og fræðslumiðill

Sálin og persónuleikinn

Fróðlegur fyrirlestur um sálnaaldurinn, sálnahlutverkin og persónuleikann. Sálnaaldurinn fjallar um upphaf og ferðalag sálarinnar. Hvernig sálin þroskast frá lífi til lífs og viðhorfin breytast með hækkandi sálnaaldri. Sálnahlutverkin eru grunngerð okkar og lýsir okkar innsta eðli. Persónuleikinn er ólíkur frá lífi til lífs og hegðun okkar og lífsnálgun ræðst af honum.

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is