Heildræn hugleiðsla fyrir streitu, kvíða og svefnleysa

Dan Sommer hugleiðsla
Umsjón
Dan Sommer, Safnaðarprestur og Reiki Meistari

Heildræn hugleiðsla fyrir streitu, kvíða og svefnleysa

Heildræn hugleiðsla er aðferð til að kyrra hugann, og skynja sálinn sem innra með okkur býr og róa líkamanum.

Hugleiðslan hefst með kynningu þar sem kenndar verða heildræna hugleiðsluaðferðir.

1. Hugræn hugleiðsla
2. Andleg Reiki-möntru hugleiðsla
3. Orkupunkta hugleiðsla

Leiðbeinandi er Dan Sommer - Safnaðarprestur í Postulakirkjunni og Reiki meistari

www.postulakirkjan.is

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljósmessunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is