Hús í nærveru Guðs

Postulakirkjan
Kynningaraðili
Postulakirkjan Beth-Shekinah, Frumkristin kirkja

Hús í nærveru Guðs

Postulakirkjan er öllum opin óháð kyni, kynþætti, kynhneigð, þjóðerni, eða stjórnmálaskoðunum. 

Postulakirkjan Beth-Shekhinah er sjálfstæð og óháð kirkja án beinna tengsla við innlendar eða erlendar kirkjur eða söfnuði.

Safnaðarprestur Postulakirkjunnar er Dan Sommer


Postulakirkjan hefur eitt leiðandi “lögmál”:
“Elska skalt þú bróður þinn eins og sálu þína. Varðveittu hann líkt og sjáaldur augna þinna.” Tómasarguðspjall 25 


Þjónustuþættir Postulakirkjunar: 

  • Lausnamiðuð sálgæsla
  • Heilun og blessun
  • Kristnir athafnir
  • Fyrirlestrar og námskeið
  • Lífsmarkþjálfun
  • Athvarf og heilsudvöl (Beth-Shekinah Sanctuary) www.sanctuary.postulakirkjan.is


Í Postulakirkjunni er lögð áhersla á samfélag félagsmanna og andlega líðan fjölskyldna þeirra. Kærleikur og sönn vinátta er undirstaða safnaðar starfs Postulakirkjunnar.

Fyrir utan hefðbundið kirkjustarf er mikil áhersla lögð á uppbyggjandi félagsstarf og samveru s.s. heilun, heilsurækt, útivist, fræðslu og námskeiðahald. Við sýnum trú okkar í verki.

"Trúið á ljósið meðan þér hafið ljósið svo að þér verðið börn ljóssins."
Jóhannesarguðspjall 12:36

www.postulakirkjan.is

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is