ATH : Meðferðaralilar bjóða upp á 20 mín. prufutíma og þiggja frjáls framlög.

Upledger Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

CranioSacral Félag Íslands
Meðferðaraðili
Upledger á Íslandi og CSFÍ, Upledger Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Upledger Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Veitum 20 mínútna meðferðir í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð.

Metið er hvar eru vandamál í bandvefs og himnukerfi líkamans og hvar eru stýflur og hindranir í orkuflæði hjá meðferðarþega. Meðhöndlað er með því að tengjast inn á himnu og orkukerfi líkamans og losað um hindranirnar. Meðferðin er létt og þægileg en hefur djúp áhrif á heilsu þess sem þyggur. Megin markmið er að losa um miðtaugakerfið með því að losa og liðka um heila- og mænuhimnur og himnur utan um taugarætur og taugar. Meðferðin tengist inn á innri visku meðferðarþyggjanda sem notfærir sér meðferðina á sem árangursríkastan máta.

www.upledger.is

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is