Kyrrðabænasamtökin á Íslandi

Kyrrðarbæn
Kynningaraðili
Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, Iðnrekstrarfræðingur og djáknakandídat

Kyrrðabænasamtökin á Íslandi

Kyrrðabænasamtökin á Íslandi (Contemplative Outreach á Íslandi) er áhugafélag sjálfboðaliða um eflingu Kyrrðarbænarinnar (Centering prayer) með því að skapa um hana samfélag, stuðla að útbreiðslu hennar, bjóða upp á kyrrðardaga, lesefni og stuðning við iðkunina.

Félagið er í samstarfi við alþjóðleg samtök í Bandaríkjunum (www.contemplativeoutreach.org) sem hafa einmitt það hlutverk að stuðla að útbreiðslu bænarinnar út um allan heim. Stofnendur samtakanna í USA eru Thomas Keating, William Meninger og Basil Pennington og eiga þau 34 ára afmæli á þessu ári.

Facebook: Centering prayer á Íslandi - Kyrrðarbæn

www.kristinihugun.is

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is