ATH : Meðferðaralilar bjóða upp á 20 mín. prufutíma og þiggja frjáls framlög.

Heildræn Heilun Therapeutae

Heildræn Heilun Therapeutae
Meðferðaraðili
Dan Sommer, Safnaðarprestur og Reiki Meistari

Heildræn Heilun Therapeutae

Heildræn Heilun Therapeutae

Heildræn heilun er tíu þrepa meðferð sem tekur á hinni samverkandi þrenningu þ.e.a.s. “hugur, líkami og andi”. Meðferðin er í tíu þrepum og tekur um það bil 1,5 klst. en fyrsta skiptið tekur u.þ.b. 2 klst. vegna ítarlegs viðtals.

 

1.         Viðtal og Skoðun

2.         Mæling blóðþrýstings og púls

3.         Mæling á súrefnismettun

4.         Mæling blóðsykurs

5.         Acupoint orku meðferð

6.         Orkupunktar nudd

7.         Orkurásar- og kjarnaolíu nudd

8.         Reiki heilun

9.         Ráðgjöf

10.      Fyrirbæn og blessun

  •  ATH. Heilun hefur reynst vel sem heildræn meðferð samhliða hefðbundinni læknismeðferð, en kemur ekki í stað lyfja eða læknishjálpar.

Jafnræði þarf að ríkja á milli eininga í þrenningunni Hugur - líkami og andi

Therapeutae heildræn heilun hjá Dan Sommer tekur á öllum þremur þáttum og hjálpar þannig við að skapa jafnvægi í heilsufari þínu. Árangur í heilun byggist á lausnarmiðaðri meðferð og greiningu. Þekkingu heilarans á starfsemi og orkukerfi líkamans leggur grunninn að bata en einbeittur vilji þinn ræður útkomunni.

Viðmiðunarverð fyrir meðferðartíma er 5000 kr. Algengt er að meðferðartímarnir eru 3-5 skipti.

 

 

Pantaðu tíma núna í síma 770-2949

www.postulakirkjan.is

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is