Glútenóþol og leiðir til bata

Guðrún Bergmann fyrirlestur
Fyrirlesari
Guðrún Bergmann, Rithöfundur, fyrirlesari og heilsumarkþjálfi

Glútenóþol og leiðir til bata

Guðrún hefur undanfarin ár haldið HREINT MATARÆÐI námskeið með góðum árangri og hjálpað tæplega 800 manns að bæta meltinguna og losna við bólgur og liðverki í leiðinni. Hún þekkir af eigin raun hvað glútenóþol er og hvaða áhrif það getur haft á líkamlega heilsu, ekki bara í meltingarveginum.

Í fyrirlestri sínum fjallar hún um glútenóþol, hvers vegna svona margir eru að takast á við það núna, hvaða leiðir eru til bata og hvernig hægt er að verja líkamann frekari skaða.

Nýjast bók Guðrúnar HREINN LÍFSSTÍLL, svo og bókin hennar sem kom út i fyrra verða til sölu á staðnum á sérstöku tilboðsverði, auk þess sem bókunum fylgir kaupauki.

www.gudrunbergmann.is

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is