Frjálsir vængir

Sigrún Sigurðardóttir
Fyrirlesari
Dr. Sigrún Sigurðardóttir, Doktor í hjúkrunarfræði

Frjálsir vængir

Dr. Sigrún og Jokka verða með fyrirlestur um ofbeldi, afleiðingar og úrlausnir, eigin reynsla (Jokka) tengd við fræðilega þekkingu (Sigrún).

Jokka hefur starfað sem ráðgjafi og fyrirlesari hjá Aflinu á Akureyri sl. 8 ár. Dr. Sigrún er hjúkrunarfræðingur og lektor í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri.

Jokka varð sjálf fyrir ofbeldi í æsku og hefur farið margar leiðir til úrvinnslu og sjálfshjálpar. Dr. Sigrún hefur unnið meistarara- og doktorsrannsókn meðal þolenda ofbeldis í æsku.

Jokkar er 46 ára gömul sjálfstæð móðir, sem fer ótroðnar leiðir í lífinu en kemur alltaf niður á lappirnar

Deila þessum atburði.

Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljós messunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is