Heimsljósmessan 2017

Heimsljós 2017 verður haldið 15. til 17. september í Lágafellsskóla Lækjarhlíð 1 í Mosfellsbæ
Dagskrá verður laugardag 16. og sunnudag 17. september frá kl. 11:00 til 18:30

Miðaverð inn á Heimsljósmessuna er kr. 1.000 og gildir miðinn báða dagana

Dagskrá
Fyrirlestrar
Meðferðir
Kynningar
Mannræktarfélag Íslands heldur utan um alla framkvæmd Heimsljósmessunnar
Ábyrðaraðilar félagsins er:
Vigdís Steinþórsdóttir
Guðmundur Konráðsson
Heimsljós
Sími : 863-5614 [Vigdís]
Sími : 893-0713 [Guðmundur]
Netfang : felagar(hja)heimsljos.is